Þúsund Sinnum Segðu Já
Grafík
4:36Ég gekk í hring, þú sast á bekk Og hjartað í mér flaug af stað Það hvíslaði, þú ert svo sæt Er ég orðin ástfanginn, ó ó ó ó Ég sveif á þig og bauð þér með Í bíó að sjá hryllingsmynd Þá sagðir þú, þú kemst ekki inn 16 er aldurstakmarkið, ó ó ó ó 16 og þú skalt sjá mig í bíó vina 16 og þú skalt sjá mig í bíó Ég leit á þig og gretti mig Ég verð að falsa passann minn Þú kysstir mig og faðmaðir Og tókst mig með í þrjú bíó, ó ó ó ó 16 og þú skalt sjá mig í bíó vina 16 og þú skalt sjá mig í bíó