Óskasteinar
Hafdís Huld
1:40Sumarið úti og seint kemur myrkrið Að bjóða þér góða nótt Við vitum að dagur er senn á enda Því húsið er orðið hljótt Sofðu, sumarið bíður Með sólina og blómin sín Sofðdu, nóttin hún líður Og ljúf verður hvíldin ðín Fuglarnir vaka, Þeir vita ekki betur Og syngja Þér vögguljóð Vatnið í læknum Það leikur sér ennþá Og leitar á nýja slóð Sofðu, sumarið bíður Með sólina og blómin sín Sofðdu, nóttin hún líður Og ljúf verður hvíldin ðín