Háskaleikur (Feat. Gréta Morthens)
Bubbi Morthens
3:28Þessi gamli vegur hefur lengi laðað ferðalang til og frá húsinu. Þeir sem koma segja þeim sem heima sitja sögur af lífinu – Dfólkinu. Hver vegur að heiman er vegurinn heim og hamingju sjaldan þeir ná sem æða um í kapphlaupi við klukkuna og sjálfa sig án þess að heyra eða sjá. Margir draga í efa það sem áður voru hyggindi, sannindi –vísindi. Undarleg er reynsla ótrúlega margra af vistinni á jörðinni – ástinni.