Hennar Leiðir
Sóldögg
4:00Borginn fallin, sólin sest stríðið unnið fyrir rest Himnar opnast, regnið hellist niður Rauðar máni á nýjum stað Jörðinn sokkin myrkvað svað Eilífur skuggi í svatrí sól er friður Mig dreymir, all er hjlótt Mig dreymir, dag og nótt Mig dreymir, veit að eitthvað betra er til Lifnar allt við Ljós allt í kringum mig Finn það sem ég leita að Lifnar allt við Stjörnur á himninum Leiða mig á nýjan stað Feginn að upplifa nýjan dag Reiði guðana mér í hag Myrkrið var allt á einum stað, sameinað Verð að stela til að fá Fólk sér það sem það vill sjá Allt sem ég hef upplifað, fullkomnað Mig dreymir, all er hjlótt Mig dreymir, dag og nótt Mig dreymir, veit að eitthvað betra er til Lifnar allt við Ljós allt í kringum mig Finn það sem ég leita að Lifnar allt við Stjörnur á himninum Leiða mig á nýjan stað Lifnar allt við Ljós allt í kringum mig Finn það sem ég leita að Lifnar allt við Stjörnur á himninum Leiða mig á nýjan stað Lifnar allt við Oh-oh-oh-oh Leiða mig á nýjan stað Lifnar allt við Stjörnur á himninum Leiða mig á nýjan stað