Notice: file_put_contents(): Write of 627 bytes failed with errno=28 No space left on device in /www/wwwroot/muzbon.net/system/url_helper.php on line 265
Todmobile - Stelpurokk | Скачать MP3 бесплатно
Stelpurokk

Stelpurokk

Todmobile

Альбом: Óskalögin 7
Длительность: 4:16
Год: 2003
Скачать MP3

Текст песни

Pabbi, pabbi er í París og mamma er í Róm
Ég er bara heima í alveg nýjum skóm.
Ég sef uppi á þaki þegar mig langar til
Og gef fuglunum súpu og kisunum blóm.
Í herbergi í engu nema skóm, með aðeins lítið ástarblóm.
Ról og rokk í stuttbuxum og kjól með fána í hárinu.
Syngjandi stelpurokk, stelpan hún stígur á stokk í stuttbuxum, ahaha, syngur um mig eða þig.
Ról og rokk í allt of stuttum kjól með fána í hárinu.
Syngjandi stelpurokk, stelpan hún stígur á stokk í stuttbuxum, ahaha, syngur um mig eða þig.
Í herbergi í engu nema skóm, með aðeins lítið ástarblóm.
Pabbar, þegar pabbar eru í París og mömmur eru í Róm, þá rokka stelpur því húsin eru tóm.
Þær spila á gítar þegar þær langar til og búa svo til voða skrítin hljóð.
Í herbergi í engu nema skóm, með aðeins lítið ástarblóm.
Ról og rokk í stuttbuxum og kjól með fána í hárinu.
Syngjandi stelpurokk, stelpan hún stígur á stokk í stuttbuxum, ahaha, syngur um mig eða þig.
Ról og rokk í stuttbuxum og kjól með fána í hárinu.
Syngjandi stelpurokk, stelpan hún stígur á stokk í stuttbuxum, ahaha, syngur um mig eða þig.
Ról og rokk í stuttbuxum og kjól með fána í hárinu.
Syngjandi stelpurokk, stelpan hún stígur á stokk í stuttbuxum, ahaha, syngur um mig eða þig.
Í herbergi í engu nema skóm, með aðeins lítið ástarblóm.